• Fornleifastofnun Íslands

  The Institute of Archaeology
  Iceland
 • Fornleifastofnun Íslands

  The Institute of Archaeology
  Iceland

Fornleifastofnun Íslands

UM OKKUR

Fornleifastofnun hefur sett sér metnaðarfull markmið um hágæðarannsóknir á sviði íslenskrar fornleifafræði. Stofnunin hefur einsett sér að vera í fararbroddi vísindalegra rannsókna á íslenskum fornleifum og nær þeim markmiðum með öflugum grunnrannsóknum, nánu samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn og rannsóknarstofnanir, og virkri akademískri umræðu sem meðal annars birtist í öflugu útgáfustarfi. Okkar fólk.

Þjónusta

 • Skráning

  Skráning

  Fornleifaskráning er skipuleg kortlagning allra fornleifa, þ.e. mannvistarleifa sem eru eldri en 100 ára og teljast því friðhelgar skv. þjóðminjalögum. Frá árinu 1993 hefur Fornleifastofnun Íslands unnið að fornleifaskráningu víða um land og unnið jafnt og þétt að því að bæta skráningarkerfið, geymslu og miðlun gagnanna. Fornleifaskráningu er skipt í svæðis-, aðal- og deiliskráningu.

  Frekari upplýsingar ma finna hér

 • Áhættumat

  Áhættumat

  Góð skipulags- og hönnunarvinna byggir á Þekkingu á landsháttum og áhrifum byggingar á umhverfið. Við sérhæfum okkur í áhættumati á menningarminjum. Hafa samband.

 • Excavation

  Uppgröftur

  Fjölmargir uppgreftir eru gerðir á vegum Fornleifastofnunar á hverju ári. Þar er bæði um að ræða stór verkefni sem eru unnin á mörgum árum og smærri fornleifakannanir sem oft eru gerðar fyrir framkvæmdaaðila, t.d. Vegagerðina eða sveitarfélög og verkfræðistofur sem fyrirhuga byggingar og aðrar stórframkvæmdir.

 • Forvarsla

  Forvarsla gripa

  We offer recording and conservation services for a number of artefact types. Please get in touch to learn more.

 • Ferðamennska

  Menningarminjar og ferðamennska

  We've devoted significant time into heritage interpretation and research, including a number of studies of the value of archaeology to tourism. Visit our heritage interpretation here

Útgáfur

Skýrslur

A catalogue of our work

We have published over 500 reports in the past two decades. A significant proportion of these are available online.

Archaeologia Islandica

Annual peer-reviewed journal

Archaeologia Islandica is the first and only venue specially dedicated to aspects of Icelandic archaeology and material culture and provides a forum for the wider dissemination of such work to the international community. The editor is Orri Vésteinsson.

Other Publications

We have an excavation monograph series, and an edited volume on our first ten years. Our members have also published widely.

Education

The Vatnsfjörður Field School

The Field School is an annual course established in 1997 in order to promote and facilitate research in Icelandic archaeology. Students from all over Europe and North America have attended the school where they are given a solid grounding in all aspects of Icelandic archaeology. The course runs 4 weeks during the summer and consists of field training, lectures, seminars and workshops, supervised by an international team of leading archaeologists and scientists. For more information, visit the Field School home page

The Kids' Archaeology School

The Kids archaeology program started in 2006 as a small idea, between local enthusiasts and visiting scholars and scientists in the Þingeyjarsveit municipality and Þingeyjarsýsla region in Northern Iceland. The aim of the Kids archaeology program is to give local school children (aged 6-15) an opportunity to learn about, and take part in archaeological and ecological research taking place in their local environment. Through classroom activities as well as site-visits and experiments the students get an actual introduction to a scientific, academic discipline on their own terms where they enter and learn as active participants, rather than passive, receiving bystanders. For more information, visit the school home page

The University of Iceland

The Institute of Archaeology has had a strong collaboration with the archaeology department at the University of Iceland ever since the department was founded. Visit the department website here.

ISLEIF, our site register now has just under 100.000 entries, making it by far the most comprehensive resource on Iceland's archaeological heritage

Our Projects

NEWS

Tímamót í útgáfu Archaeologia Islandica

Stórmerkum áfanga í sögu útgáfu um fornleifafræði á Íslandi var náð í sumar þegar rit Fornleifastofnunar Íslands, Archaeologia Islandica, kom út í tíunda skipti. Við þessi tímamót tekur Orri Vésteinsson við ritstjórn af dr. Gavin Lucas sem hefur ritstýrt ArchIs frá upphafi.

READ MORE

Gróska í bókaútgáfu um fornminjar

Nú er gósentíð í bókaútgáfu um fornminjar og fornleifarannsóknir en margar bækur hafa komið út á síðustu árum og eru væntanlegar. Nýjasta dæmið er bók Hjörleifs Stefánssonar, Af jörðu, glæsilegt rit um íslensk torfhús. Af eldri bókum má nefna bók Steinunnar Kristjánsdóttur um uppgröftinn á Skriðuklaustri, bók Guðrúnar Sveinbjarnardóttur um uppgröftinn í Reykholti, Mannvist eftir Birnu Lárusdóttur, bók um uppgröftinn á Hofstöðum í ritstjórn Gavins Lucas og greinasafnið Upp á yfirborðið sem Fornleifastofnun gaf út.

READ MORE

Ráðstefna NABO á Akureyri

Dagana 12.-13. júlí næstkomandi fer fram fjölbreytt og spennandi ráðstefna NABO (North Atlantic Biocultural Organisation) á Stofnun Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri. Fornleifastofnun Íslands kemur að mörgum af þeim rannsóknum sem kynntar verða á ráðstefnunni en frekari upplýsingar og dagskrá er að finna á heimasíðu NABO: http://www.nabohome.org/meetings/Akureyri2013/

READ MORE

NÝ GREIN UM FORNGARÐA

Fyrr í þessum mánuði kom Árbók Þingeyinga út. Árbókin er sameiginlegt héraðsrit Norður- og Suður-Þingeyjarsýslu. Í bókinni er að vanda að finna margar fróðlegar og skemmtilegar greinar en að þessu sinni eiga tveir starfsmanna Fornleifastofnunar grein í ritinu.

READ MORE

FORNLEIFASKRÁNING Í ÖRÆFUM

Árið 2011 fengu starfsmenn Fornleifastofnunar úthlutað litlum styrk úr Kvískerjasjóði til að hefja vettvangsskráningu á fornleifum á jörðinni Kvískerjum í Öræfum. Kvísker er austasti bær í gamla Hofhreppi í Öræfum, sunnan undir Öræfajökli. Á jörðinni búa enn tveir aldraðir bændur sem muna svo sannarlega tímanna tvenna. Skráningin fór fram síðasta haust og miðaðist að því að safna fróðleik hjá Kvískerjabræðrum og skrá minjar í heimatúni og í nágrenni þess.

READ MORE

NÝJAR GRÆNLENSKAR RÚNIR FUNDUST Í SUMAR

Síðastliðið sumar fór fram uppgröftur í þorpinu Igaliku á Suður-Grænlandi. Staðurinn hét áður Garðar og þar var biskupsstóll norrænu byggðanna á Grænlandi. Þar eru vel þekktar rústir kirkju og miklar byggingaleifar frá miðöldum. Fornleifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands tóku þátt í uppgreftinum ásamt félögum sínum frá Grænlandi, Danmörku og Bandaríkjunum.

READ MORE

CONTACT

Contact Info

Locate our main projects on the map!
= = = = = = *